5.9.2012 | 12:37
Lög eru lög............
""""""""""Hann hafđi engin tengsl viđ ţann sem ráđinn var, hvorki pólitísk né persónuleg,“ segir Elliđi um ákvörđun Ögmundar"""""" Samkvćmt skilgreiningu Bćjarstjóranns unga og unga sjálfstćđismannsins ,ţá er í lagi ađ brjóta lög ef ţađ er ekki gert gegn pólitískum eđur persónulegum vini.
Segir jafnréttislögin ganga gegn stjórnarskránni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei, samkvćmt skilgreiningu hans er í lagi ađ brjóta lög ef ţau ganga gegn stjórnarskránni.
Kenndi mamma ţér aldrei ađ ţađ er ljótt ađ ljúga?
Guđbjartur Nilsson (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 12:49
Stjórnarskráin er öllum lögum eđa reglugerđum mannanna ćđri og lög sem ganga gegn Stjórnarskráni eđa brjóta í bága viđ hana eru ţví algerlega ómerk !
Gunnlaugur I., 5.9.2012 kl. 15:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.