11.12.2010 | 13:58
Veruleikafyrring.
Hvar hefur þessi blessaði maður verið undanfarið.
Talandi um að að stjórnendur komi til með að bera ábyrgð?????
Hver hefur axlað ábyrgð á tapi því sem Lífeyrissjóðir almennt töpuðu í hruninu svokallaða? Dönsuðu stjórnendur ekki með í þeim hrunadansi er þá var stiginn? En hefur einhver axlað ábyrgð á töpuðum fjárfestingum og öðrum misgáfulegum fjármálagjörningum sem þá voru framdir.
Nei ! enginn er ábyrgur, afhverju eru stjórnendur ekki látnir axla ábyrgð á fortíð , fyrst þessi kónni minnist á fórnir í nútíð og framtíð. Það er verið að berjast við fortíðarvandamál, þegar þau leysast verður hægt að ræða nutíð og framtíð.
Hart sótt að lífeyrissjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.