Færsluflokkur: Bloggar

Vitsmunaverur...

Ef eitthvað annað hefði komið út úr þessari könnun, þá hefði ég talið að reka hefði þurft 84 % stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins. En eru sömu stjórnendur enn við völd hjá 400 stærstu fyrirtækjum landsins og voru þar við völd þegar allt var keyrt til andsk....., ég bara spyr?


mbl.is 84% stjórnenda telja aðstæður slæmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Öfugsnúið?

Það gæti þó ekki verið að þessir smiðir hafi öngva athugasemd gert við aðbúnað þann sem erlendum iðnaðarmönnum ( verkamönnum) var búinn hér á landi þegar allt var í blóma.

Svona geta hlutirnir snúist á hvolf!!!!!!!!!!! 


mbl.is Telja sig hlunnfarna af Ístaki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veruleikafyrring.

Hvar hefur þessi blessaði maður verið undanfarið.

Talandi um að að stjórnendur komi til með að bera ábyrgð?????

Hver hefur axlað ábyrgð á tapi því sem Lífeyrissjóðir almennt töpuðu í hruninu svokallaða?  Dönsuðu stjórnendur ekki með í þeim hrunadansi er þá var stiginn? En hefur einhver axlað ábyrgð á töpuðum fjárfestingum og öðrum misgáfulegum fjármálagjörningum sem þá voru framdir.

Nei ! enginn er ábyrgur, afhverju eru stjórnendur ekki látnir axla ábyrgð á fortíð , fyrst þessi kónni minnist á fórnir í nútíð og framtíð. Það er verið að berjast við fortíðarvandamál, þegar þau leysast verður hægt að ræða nutíð og framtíð.


mbl.is Hart sótt að lífeyrissjóðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engar breytingar.

Ég ungur maðurinn mynnist þess er ung framsóknardama greyddi atkvædi á þing " af því að hún var í liðinu" þetta þótti hin mesta hneisa. Forsætisráðherra vor sem vill breyta og bæta virðingu alþingis ( með litlum staf) hefur uppi gífuryrði um að Lilja Mósesdótir þurfi að ákveða í hvaða liði hún ætli sér að vera. Það ...breytist ekkert á Íslandi með svona vinnu brögðum. Guð blessi Ísland .

Ekki hissa

Er þá ekki að stoppa þetta strax??

Eru ekki okkar fulltrúar þarna inni??

Munið fulltrúa VR í Kaupþingi !!!!!!!

Á að fara í sama farið þegjandi og hljóðalaust????????


mbl.is Telur reglur Framtakssjóðsins brotnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Muuuuu!!!!!

Nú er það morgunljóst að það gat aldrei farið vel fyrir okkur með svona skarpmenni og hans líka við völd hér hjá okkur.

Mikið skelfing og ósköp hefði nú verið gott fyrir okkur ef þessi maður hefði haldið sig við dýralækningarnar. Og þó! mér þykir vænt um dýr þannig að það hefði nú ekki verið gott fyrir þau.

Vonandi að þeir hætti ekki við að ráða hann í útlandinu, einhver hýtur að leka þessum Kastljósþætti ti FAO


mbl.is Flutningur Icesave ekki bætt stöðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðskiptasnillingar.

Er þá búið að afsskrifa nóg af skuldum af þessum fyrirtækjum. Bara hratið eftir sem lífeyrissjóðirnir fá í sínar hendur. Var þetta viðskiptasnilldin sem bankastjóri Landsbankans talaði um í Návígi í gær.

Ja hérna!!!!!!


mbl.is Fyrirtæki endurskipulögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

D.V.D.

Gat hún ekki bara sent DVD disk eins og Anders Fogh gerði.

Hún hefði þá getað gert eitthvað gáfulegt hér heima, eða er til of mikils mælst......


mbl.is Jóhanna farin á NATO fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært.

Ég sé ljósið.

Hélt jafnvel að okkur Íslendingum væri ekki við bjargandi. En sé að það er smá glóra í okkur enn.Gleymska okkar hefur ekki riðið við einteyming , en einhverjir muna enn. Hvað höfum við að gera við svona hrunaflokk aftur við völd, ekkert, ekkert og aftur ekkert.


mbl.is Flestir vilja ekki Sjálfstæðisflokkinn í stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanvitringar.

Dæmi sem aldrei gat gengið upp, merkilegt og þó ekki merkilegt að allt sem Árni Sigfússson kemur nálægt gengur á afturfótunum. Skiljanlegt , svona hugsjónarugludallsvitleysa  gat ekki gengið og getur ekki gengið.
mbl.is Skoða framtíð Fasteignar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband